Ég hef alltaf hugsað mér Tom Bombadil sem hálfgerða blöndu af Pan, Chronos og algjörs sakleysis. Því að þannig séð er hann tíminn, náttúran og allt hið góða á sama tíma. Tom Bombadil er myndlíking um eðli náttúrunnar, og þar sem náttúran er eilíf, föðurlaus. Hann segir það sjálfur; hann er faðir náttúrunnar og barn hennar, meistari og lærisveinn og allt í senn. Hann á hana ekki, en hún svarar fyrir honum, en á meðan hlustar hann til baka á hana. Það er ekki hægt að bera Tom Bombadil við...