Ég tel modding ólöglegt. X-Box kostar um 48.000 í framleiðslu, en Microsoft undirselur tölvurnar og tekur tapið, til að ná sama verði og PS2 og NGC. Aðal tekjulind þeirra er leikjasala, og þeir fá bara, ég endurtek, BARA greitt fyrir leiki sem eru skráðir, þ.e. löglega seldir. Þetta er flókið mál. Með X-Box fylgir EULA (End-user License Agreement) sem segir að ekki megi fikta við innviði tölvunar né nota í öðrum tilgangi en þeim sem gert er ráð fyrir. Með því að nota X-Box viðurkennir maður...