Ég var með Win2k, en skipti aftur yfir í Win98. Win2k einfaldlega vildi ekki virka með mörgum leikjum, og tók um 40-80 mb bara í stýrikerfið. Svo virkaði GF2 kortið mitt ekki almennilega. En það fraus aldrei, né gaf mér “blue screen of death” eða nein þannig vandræði. En þegar ég skipti úr Win2k í Win98 gat ég ekki lengur notað mörg Professional forritin sem ég var að vinna með, svo þetta er eiginlega “trade-off” milli stöðugleika og leikja.