mér finnst það einmitt reyndar. Af hverju að hugsa um sameiningu mánuðum áður en leikurinn kemur. Og af hverju að sameinast yfir höfuð. Ég t.d sé enga ástæðu til þess, en það er kannski útaf því að Horizon er multi-national corp. Sameining íslensku corpanna er góð en hálf leiðinleg hugmynd. Þetta er allt spurning um frelsi og hugmyndafræði. Ef ég sameinast, þá missi ég bæði, hverjir sem skilmálarnir eru. 4 corp (eitt íslenskt) hafa boðið sameiningu, en ég einfaldlega vil það ekki. Hugmyndin...