[rant]Það er vissulega erfitt að vera í PC bransanum. Því að ólíkt Leikjatölvumarkaðinum, þá eru ekki föst specs á tölvunni. Í mörgum leikjum á PC hafa um 2-3 mánuðir farið í leit að tæknilegum villum, meðan á leikjatölvum fer þessi tími í að fínpússa leikinn. Svo eru kröfurnar oft aðrar. T.D skiptir sagan meira og meira máli í PC leikjum, meðan leikjatölurnar komast upp með endalausar Tekken-eftirhermur (ok, Quake og Tomb Raider klónin eru líka þarna, en þær eru þó gagnrýndar fyrir...