Spurningin er meiri ‘pæling’ heldur en einhvers konar skot, og ég er ekki að meina að lesblindir ættu að gera eitthvað annað á huga en hinir, heldur frekar *af hverju* þeir séu á huga ef þetta er allt svona rosalegt mál, eins og hjá sumum.
Lesblindir hafa alveg sama rétt til að skrifa og lesa og þeir sem eru það ekki og að sjálfsögðu sama rétt til að vera á huga. En þegar ég sé einhvern sem skrifar illa pirrar það mig mun síður en þegar ég sé einhvern sem skrifar illa og er með í undiskriftinni sinni “eki dæma mig þót ég sé lessblindur/ég tek ekki ábyrð á stafsettninguni minni”. Ert þú samt lesblindur eða?
Nei, þau eru alls ekki stór og svo bara klippt lítil.. ég meinti að þau væru klippt á meðan þau væru að vaxa, byrjað þegar þau eru lítil, þannig að þau líta út eins og mini-útgáfa af venjulega tréi.
Já, bara látin vaxa frítt í margar kynslóðir þangað til þau yrðu allt í einu lítil? Er það ekki þannig að þau eru fjötruð eitthvað þannig að vöxturinn takmarkist og klippt líka, auk þess auðvitað að þetta er gert kynslóð eftir kynslóð? Bætt við 9. mars 2007 - 12:00 Þarf bara að lesa bókina um bonsai sem er til heima hjá mér. :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..