1. Lukku Láki, Tinni, Prins Valiant, Svalur og Valur, Andrés Önd/syrpurnar og fleiri teiknimyndasögur voru í miklu uppáhaldi. Man fyrst eftir því að hafa lesið Bert bækurnar uppúr þriðja eða fjórða bekk. 2. Þær eiga fyrst og fremst að vera ritaðar á góðri íslensku, hvort sem þær eru þýddar eða ekki. 3. Spenna, húmor og skemmtilegar lýsingar. Eða eins og í mínu tilviki, skemmtilega teiknað.. Spiderman t.d. var allt of alvarlegur..