ahh og ég fatta strax tvennu sem ég gleymdi: - Ótrúlegir möguleikar á að hafa browserinn eins og þú villt, getur sett inn takka sem láta þig fara á ýmsar síður. - Mouse gestures: MJÖG ÞÆGILEGT!, heldur t.d. inni hægri músartakkanum og dregur músina niður, þá kemur ný síða og svona fáranlega margir möguleikar þannig að þú þarft ekki annað en músina til að flakka um netið ;)