ok, ekki ég. Svo sé ég ekki neinn tilgang í því í raun, nú vitum við alveg nóg. T.d. þetta með gasið er nánast alveg pottþétt að sé satt, það er búið að rannsaka nákvæmlega þessi “gasskot” úr jörðinni og svo prufað af smækkuðum skipum og skipin sukku á augnabliki, þetta er aðeins sekúndu spursmál. Síðan hefur líka verið sýnt fram á að gasið hefur sökkið heilum olíubor þarna svo ég efast ekki um að það geti tekið niður með sér skip. Annað er að þetta er eitt mesta fellibylamesta svæði á...