Íslenskukennarinn minn var oft að segja þetta. Það er málfræðilega rangt að segja “léleg gæði” vegna þess að gæði eru ALLTAF góð, gæði eru það sem eru góða við eitthvað. Þú getur svosem sagt “góð gæði” en þar sem þau eru alltaf góð, bara misgóð, er það ekki málfræðilega rangt.