Nei nei, það verður ekkert dautt. Það er NÓG að ræða um. Þættina, myndirnar, hvað þeir gera núna og hvaðeina…. Michael Palin er t.d. að ferðast um allan heiminn og gefa út DVD og bækur um það. John Cleese er ennþá mjög frægur leikari, reyndar hættur í leiklistinni en er að bjóða sig fram sem borgarstjóri í Santa Barbara. Graham Chapman er því miður látinn :( (vissuði að hann var hommi?) Eric Idle er heyrði ég með eitthvað dót um þegar hann var í Monty Python, einhversskonar frásögn minnir...