Ok, kannski ég hafði rangt fyrir mér með “Ég” í byrjun setninganna. Allavega fannst mér óþægilegt að lesa það. En miðað við að þú ert aðeins 13 ára og með 632 stig held ég að þú gætir ekki orðið admin. Því til þess þarftu að vera held ég 15-16 eða eldri (reyndar eru til fáar undantekningar) og hafa 1000 stig eða fleiri. Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál. En ég er ekki endilega að segja að þú sért bara að reyna að fá áhugamálið til að fá admin stöðu, það bara kom...