Deathmorning : Já ég hlusta mikið á klassísku meistarana, sá stærsti í mínum huga er Haydn. Hann er rosalegur. En ég verð að segja að ég hrífst af næstum allri klassískri tónlist, því fast á eftir Haydn fylgja Mozart, Bach, Beethoven og allt pakkið :P en samt sem áður er Haydn sá besti hjá mér. kvkhamlet : Fyrirgefið, ég ruglast alltaf á þessu, :P því það eru fjórar nótur á streng á sellóinu áður en maður kemur að næsta….