Ég hef nú verið Rammstein fan frá '98 þegar Sehnsucht kom út, þó að ég sé nú aðeins 13 ára, (var bara 7 ára snáði þegar ég heyrði þá fyrst og heillaðist strax!) en ég verð að segja að Reise, Reise er frábær diskur. Og að Dalai Lama sé veikt lag er alls ekki satt, þetta er frábært lag, þótt það byrjar hægt er það alls ekki leiðinlegt! Ég mæli eindregið með að allir kaupi sér þetta meistaraverk í næstu búð, annað er ekki hægt!