Já vissirðu, ég skil alveg hvað þú átt við. Þess vegna finnst mér að það mætti minnka klámefni í sjónvarpinu, þar sem flestir verða þess varir. Aftur á móti finnst mér að klám eigi að vera selt, en bara ekki í alfaraleiðum. Ef fólk ætlar að ná sér í klámefni, þá á það að þurfa hafa fyrir því, svo þeir sem ekkert vilja með það hafa þurfa ekki að komast í “contact” við það. Eins og t.d. með internetið, þá er svo ótrúlega mikið af klámsíðum, að ef einhver ætlar að komast yfir klám þá er það...