Ég myndi haldaáfram áfram í heilnámi á píanó, en það er bara ég. En ég sé það, að eftir 4-5 ára heilnám á píanó er alveg eðlilegt að vilja prufa eitthvað annað. Svo það yrði ágætt hjá þér að skipta þessu upp. Í sambandi við tónfræðina, þá verð ég að viðurkenna, að ef þér finnst hún leiðinleg núna þá áttu eftir að deyja í hljómfræðinni (þaes. ef þú talar um tónfræðina ekki sem samheiti yfir tón- og hljómfræði). Þó hún sé ekki skemmtileg þá geturu gert hana bærilegri með því að breyta...