Fyrirgefðu, en flestir lögfræðingar reyna að finna út hina einu réttu lögfræðilegu aðferð, sem að myndi undir vildarkenningunni gefa okkur aðeins eitt svar. “Gott dæmi er með forsjármál þar sem báðir foreldrar eru jafnhæfir. Ef þú skoðar nokkra dóma um forsjá geturðu séð að þar komast dómstólar oft að niðurstöðu í slíkum málum nánast með þvi að kasta pening þar sem báðar niðurstöður væru lagalega réttar” Þetta er ekki góð líking, þar sem það eru engin lög um HVER eigi að fá stólinn, heldur...