Já. Eftir að hafa spilað source í núna nokkurn tíma, hef ég komist að þessu. Hitboxin, já hitboxin, gera það að verkum að hinn venjulegi 1.6 spilari “fittar” ekki í leikinn í fyrstu. Í 1.6 þá er búið að fínstilla hitboxin mjög vel, en hitboxin í source eru hræðileg, sem og registerið. Í sambandi við að skjóta í gegnum veggi, fyrst var ég ógeðslega pirraður að geta ekki skotið í gegnum flesta þá leiki sem ég gat skotið í gegnum í 1.6, en síðan hugsaði ég: “Í rauninni er þetta rétt… ég á ekki...