Ég fór í Eymundson áðan, þurfti að kaupa síðustu gjöfina. Fann þessa fínustu bók um Jón Ólafsson en hún var helvíti fýr, kostaði 5.999 en ég var bara með fimmara á mér. Ég vissi að bókin kostaði minna í hagkaup en nennti ekki að vera fara þangað. Ég leit í átt að afgreiðslunni og sá frekar smágerða og fína stelpu vera afgreiða, örugglega kringum áttján ára. Svo ég tek mig til og labba að borðinu og öskra verðið á bókinni niður í fimmþúsundkall og labbaði með bros á vör út úr búðinni....