Ég ætlaði nú ekki að breyta umræðu korksins. Afhverju er órökrét að hún sé meiri þar úti en hér ? heilbrigðis- félags- og dómskerfið er mun betra hjá okkur en hjá þeim. Í smægð þjóðfélagsins er viðhald okkar mun auðveldara, t.d. í sambandi við byssueign. “Sjálfsmorðsárásir hafa ekki það mikil áhrif á dánartíðni 30 milljóna manna þjóðar. Að stöðva einræði, viðskiptabann, fjöldamorð stjórnvalda og hefja uppbyggingu hefur meiri áhrif og í öfuga átt.” Hvort sem þetta er satt eða ekki, ertu þá...