Ég er á málabraut í verzló og finnst það algjört fjör ;) og ef þú ert ekki mikill stærðfræðiaðdáandi, þá ætti það að heilla þig.. engin stærðfræði á málabraut í verzló. Eina sem þú þarft að klára er 103 og 203 á fyrsta árinu, svo bara öll stærðfræði búin! ;) svo er alltaf eitthvað að gerast, fengum til dæmis fjóra kólumbíska flóttamenn í bekkinn okkar fyrr í vetur. Og eins og er eru 30 frakkar í heimsókn hjá okkur og þeir sem taka við frakka fara svo út með skólanum til Frakklands í haust....