Frönskukennarinn minn útskýrði þetta mjög vel. Ég hugsa alltaf um imperfait sem einhvern atburð sem gerðist í langan tíma, eins og “þegar ég var 21 árs”, þá er þetta atburður sem varði í langan tíma og er því imperfait, en svo þegar eitthvað gerist ALLT Í EINU, eins og “þá fótbrotnaði ég!”, þá er það passé composé. Eitthvað sem skeður allt í einu, eitthvað óvænt. Eða svona nokkurn vegin. Imperfait = ástand Passé composé = einstakur atburðu