Svona ‘planið’ mitt er að skrifa nokkrar greinar í tölvuna mína um Ísfólkið.. og senda þær svo inn með svona viku fresti á milli þeirra, hvetja fleiri til að skrifa greinar um Ísfólkið, eða bara eitthvað eftir Margit Sandemo og senda svo vefstjóranum mail með öllum undirskriftunum og biðja hann um að líta á áhugamálið ‘Bækur’ þar sem allt mun vera að drukkna úr Ísfólks-, Galdrameistara-, Ríki Ljóssins- eða öðrum greinum um eitthvað sem tengist Margit Sandemo eða bækur hennar og svoleiðis.....