Mér finnst nú fíkniefnabrot allt öðruvísi en nauðgun og misnotkun. Fíkniefni er jú.. fíkn, og fíkniefnasala er leið til að afla sér peninga. Handrukkun er einnig leið til að afla sér peninga. Nauðgun er fyrir flesta andlegt morð. Að brjóta lög fyrir pening og að brjóta lög fyrir stundarfullnægingu þarfa sinna er bara alls ekki sami hluturinn, þannig ég skil ekki alveg hvað þú ert að blanda fíkniefnum inní þetta. Annað dæmi er svo fíkniefnastríðið, aukin harka gegn glæpagengjum virðist auka...