Ojbara hvað ég vorkenni þér! Fékk hana í fyrra, var alveg fárveik í 2 vikur, gat varla labbað sjálf, gat ekkert gert nema að sofa því mér varð geðveikt illt í augunum við allt, fékk fáranleg svitaköst þegar ég sofnaði, þegar ég vaknaði þá var bara eins og ég hefði dottið í sundlaug og svo þegar mér var batnað þá þurfti ég að taka allt geðveikt rólega í mánuð, mátti ekki stunda neinar íþróttir eða neitt. Þannig allt þolið mitt dó :) Oj, þetta er ömurlegasta veiki í heimi.