Þegar ég tala um almennileg svör þá er ég að tala um svör sem benda til hvar það er selt, semsagt í hvaða búð, ekki í hvaða versunlarmiðstöð. Svo er augljóst hvar vans skór eru seldir, en oft eru manneskjur að leita að einhverri sérstakri týpu af t.d. vans skóm.. og þá er það ekki selt hvar sem er.