Ég var einmitt að fara að gera kork um þetta. Ég er komin með nóg af þessu rugli, ég vildi bara eina seríu, sérstaklega þar sem þeir voru búnir að búa til endann.. en nei þeir ákváðu að fylgja græðginni og gera 2 í viðbót. Og fyrst þeir ætla ekki að drullast til að enda þetta þá er ég bara hætt! Nenni þessu bara ekki lengur, þetta er alltof langdregið. Ætla ekki að horfa á fleiri þætti.