Ohh já ég er svo sammála! Það tók mig alveg þónokkurn tíma að koma þessu útúr mér við minn fyrrverandi kærasta, ég vildi vera alveg viss um að ég elskaði hann.. En já ég hef oft verið að pæla í þessu, fólk er svo fljótt að segjast elska, og mér finnst það svo kjánalegt! Að elska eina manneskju einn daginn og svo aðra þann næsta? Nei það er ekki rétt.