Mér finnst nú allt í lagi að þeir klári að endurútgefa Ísfólkið og færi sig svo kannski útí Ríki ljóssins ;) Mér finnst vera alveg komið nóg af þessum kvörtunum, það er alveg rétt að þessar breytingar eru pirrandi, en mér finnst samt gott hjá þeim að vera að endurútgefa ísfólkið! Húrra fyrir Jentas!