Já það er erfitt að lifa.. Annars hef ég alltof mikið að gera, en samt er ég í tölvunni? :) Er í skóla, fjarnámi, píanónámi, söngnámi, vinn á leikskóla, vinn á dominos, æfi flamengo.. Á að mæta í tónheyrn eftir 5 mín! Þarf að lesa meira en hálfa bók fyrir enskupróf á morgun, og þarf að skila verkefni í fjarnámi fyrir fimmtudaginn.. Svo náttúrulega 2 önnur próf í skólanum í vikunni. :) Þarf að læra lag utanað á píanóið fyrir föstudaginn.. og eitthvað meira. Ég vorkenni þér ekki, ég öfunda þig.