Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Hvers trúar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Trúleysingi. :)

Re: Hvernig haldiði ykkur vakandi?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Amfetamín.

Re: vinnuleit

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vinkona mín er að vinna í Gallabuxnabúðinni, held hún fái eitthvað 800 og eitthvað á tímann.. og svo prósentu.

Re: Forsíðan

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
En þá eru þær ekki lengur nýjar :l

Re: Hvað ætlið þið að vera í lífinu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er svo margt sem mig langar að læra.. mig langar að læra sálfræði! Leiklist, förðunarfræði, hárgreiðslu.. bleh. Annars langar mig að læra förðunarfræði og hárgreiðslu bara uppá fönnið, langar engan vegin að vinna á hárgreiðslustofu eða eitthvað :l næjnæjnæj.

Re: Nú vill svo skemmtilega til...

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var lítil, leiðinleg systir ^^ ég þráááði alltaf að komast inní herbergi stóra bróður míns, þar var sko skemmtilegast! Svo þegar ég var pínkulítil þá gerði ég alveg voðalega flott krass-listaverk á skrifborðið hans hahahahaah.. eyðilagði borðið. :)

Re: Ég hata........

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bitur gaur. :)

Re: Halló

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er súperwoman. :)

Re: gáfulegra ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert byrjuð í menntó þá býst ég við að það sé í lagi að segja henni :)

Re: Geðveiki?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er hrædd. :l

Re: Poor Amy...

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
“We're sorry, this video is no longer availabe.” :(

Re: bleeeeeeeeeeeeee hvað eru hugararnir að gera nuna

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bíða eftir henni móður minni :)

Re: Barinn í klessu

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Aldrei lent í slag, en ein stelpa kýldi mig einu sinni í hausinn og hljóp svo í burtu. :) Útaf ég kallað hana hóru, mwhahahaha.

Re: Ást í meinum

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Uss.. Villimey sem á að vera svo falleg.

Re: Halló

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já það er erfitt að lifa.. Annars hef ég alltof mikið að gera, en samt er ég í tölvunni? :) Er í skóla, fjarnámi, píanónámi, söngnámi, vinn á leikskóla, vinn á dominos, æfi flamengo.. Á að mæta í tónheyrn eftir 5 mín! Þarf að lesa meira en hálfa bók fyrir enskupróf á morgun, og þarf að skila verkefni í fjarnámi fyrir fimmtudaginn.. Svo náttúrulega 2 önnur próf í skólanum í vikunni. :) Þarf að læra lag utanað á píanóið fyrir föstudaginn.. og eitthvað meira. Ég vorkenni þér ekki, ég öfunda þig.

Re: Textinn í byrjunn bókanna

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þá hefurðu gleymt að copy-a þann part, það stóð ekki í greininni sem kom hingað inn.

Re: Textinn í byrjunn bókanna

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nei, það stóð ekki.

Re: Fríhöfnin?

í Farsímar fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ahh sniðugt! :D Takktakk :)

Re: ojjjj skóli

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Enda ertu í grunnskóla. Skóli rokkar þegar maður er kominn í menntaskóla ;)

Re: Menntaskólinn í Reykjavík - ví

í Skóli fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Been there, done that, en verzló er klárlega málið.

Re: Franskar bíómyndir

í Tungumál fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Úh, lýst vel á :)

Re: Nöldurgjarnir Íslendingar, varðandi útlendinga í afgreiðslustörfum

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Útlendingar eru fínir, en mér finnst samt vera lágmark að kunna ensku ef þeir ætla að vinna við þjónustu.

Re: faraúrval á akureri

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það er örugglega meira faraúrval en fataúrval á þessum afskekkta stað..

Re: Hugarar! Spurning....

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Aaaauuugu.. og ekkert annað :D

Re: Spútnik á Ak

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já fór til ak um helgina og ég fékk alveg sjokk :O
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok