Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Gamlárskvöld?

í Djammið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég veit það ekki :l :l :l Það er verið að panta mig úr öllum áttum, ein vinkona mín meira að segja að reyna að draga mig norður og fara á Palla og ugh.. nei annars held ég haldi mig bara í borginni! ;)

Re: bed head after party

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Texture í Mosfellsbæ er með þessar vörur.. ef það gagnast eitthvað hahah.

Re: The Golden Compass

í Bækur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Júhm var breytt, frekar kjánó. Líka fáranlega asnalegt *spoiler* að þeir breyttu þessu úr stríði við Guð og í stríð við yfirvöldin..

Re: Gleðilegjólgreinar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jesús Pétur, afsakaðu okkur innilega að vera ekki svona overly gáfuð og ekki hafa hugsað þetta frá ÖLLUM HUGSANLEGUM HLIÐUM! Þetta var bara ósköp saklaus tilraun til þess að óska gleðilegra jóla og dreyfa út smá jólaanda, en þér og öðrum hafa tekist að kæfa það strax í byrjun. Til hamingju mr. Scrooge.

Re: Gleðilegjólgreinar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já einmitt það sem ég er að tala um.. Ef maður gerir grein þá sjá allir hugarar það, ef maður gerir t.d. bara kork þá sjá aðeins notendur þess áhugamáls þessar óskir. Mér finnst ekkert að því að hvert áhugamál óski öllum hugurum gleðilegra jóla :)

Re: Gleðilegjólgreinar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ef þú pælir í því þá er mikið skemmtilegra að vera bjartsýnn og jákvæður sambandi við.. allt :) Og þetta með “færri views”, þá hef ég bara eitt að segja, og það er að það er eitthvað mikið varið í einhverjar greinirnar “sem sjást ekki útaf flippi admina” þá mun fólk sjá þær, með einni leið eða annarri. Ekki vera að búa til óþarfa nöldur, adminar vilja bara vel og ef það er einhvern tíman tíminn til að koma með “tilgangslausa grein” eins og þú orðar það, þá finnst mér þetta einmitt vera...

Re: Gleðileg jól

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Well þetta var ekki ætlað aðeins til þeirra sem skoða Ísfólks áhugamálið, þetta var ætlað til allra Hugara, og þetta er leiðin til þess :)

Re: Gleðilegjólgreinar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jah allavega miðað við þennan kork að mínu mati :) Í stað þess að horfa á þetta þeim augum að fólk sé að.. óska gleðilegra jóla og vera vinsamlegt, þá nærðu að gera eitthvað neikvætt útúr þessu. Ég myndi aldrei nenna að vera svona neikvæð :)

Re: Varalitur fyrir unglingsstelpur

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er 17 ára og nota alltaf varaliti :) Ekki samt neina áberandi, bæti stundum glærum glossi ofaná og þá kemur það út eins og litað gloss.

Re: þetta er bara útrás.

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Well hugsaðu.. eflaust eru Flugleiðir að leiða einhverjar fjölskyldur saman með því að loka ekki :)

Re: Gleðilegjólgreinar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Jeminn.. er ekki erfitt að vera alltaf svona neikvæður? :)

Re: þrumur og eldingar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Heyrðu var þetta semsagt þrumur og eldingar? Ég man eftir þessu, heyrði þennan þvílíka hávaða og bara ákvað að pæla ekkert í því =)

Re: Vinnu jólagjöf ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bókina Leyndarmálið frá annarri vinnunni, ásamt helling sem ég “vann í happdrætti” hahaha.. en svo fékk ég ekkert frá hinni þar sem ég er búin að vera í fríi í henni í svonal.. mánuð? :) Bætt við 26. desember 2007 - 03:18 Heyrðu já vó, er að vinna á leikskóla og á dominos. Fékk bókina frá leikskólanum.

Re: Drawn Together :]

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Oh, bestu þættir í heimi!

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
PIZZUGERÐARVÉL! HAHAHA :D ma og pa eru endalaust spes :) Annars fékk ég alveg slatta.. alveg heeelling af nýjum snyrtivörum, hring, 3 pör af eyrnalokkum, hálsmen, 20 þús, 2 bækur, helling af kremum, áfyllingu á meik ooog forljótan bol :) Bætt við 26. desember 2007 - 03:15 Úh, svo fékk ég líka afmælisgjöf! Á samt afmæli í júlí sko.. hahahah. Fékk bol og belti.

Re: Skiptinemar 2008

í Skóli fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nýja Mexíkó er fylki í Bandaríkjunum. Já ég veit.. semsagt í N-Ameríku. En oh well =)

Re: Skiptinemar 2008

í Skóli fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Núúú ertu viss um að Mexíkó sé ekki í S-Ameríku? Ég veit að Nýja Mexíkó er í N-Ameríku, en ég hef alltaf lifað í þeirri trú að Mexíkó væri í S-Ameríku.

Re: Bið

í Skóli fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hmm ég var allavega lengi, held að gellan hafi ekki einu sinnið skoðað hana, fékk bara strax framhaldsumsókn O.o Bætt við 16. desember 2007 - 21:58 *ekki lengi gosh, hvað er að mér í dag? :l

Re: Skiptinemar 2008

í Skóli fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Langar til Frakklands því mér finnst það framandi land og mig langar að læra frönsku :) Ekki búin að fá neina staðfestingu, Frakkland ekki ennþá búið að opna fyrir umsóknir :( En ég setti: 1. Frakkland. 2. Nýja-Sjáland. 3. Mexíkó. 4. Hong kong. 5. Bandaríkin. Áttaði mig eftirá að þetta er allt mismunandi heimsálfur hahah.

Re: Jólaball Verzló

í Skóli fyrir 17 árum, 4 mánuðum
HAHAHA ég og vinkona mín náðum tveimur síðustu miðunum :) Svona er þetta að frek! ;) Bætt við 16. desember 2007 - 21:51 *að vera frek ;) átti þetta nú að vera.

Re: Löggan!

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jesús minn, það er oft brotist inn í búðir og svona án þess að það fari í fréttirnar, hahaha!

Re: Íslenkt kvennfólk.....varúð!

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Íslendingar yfir höfuð eru lokaðir, það er alls ekki bara við stelpurnar ;) Ég og vinkona mín erum einmitt nýbúnar að tala um hvað íslenskir karlmenn eru lokaðir hahaha. Ég man fyrir löngu löngu löngu þegar ég var að vinna á kassa í Bónus og einhver útlenskur strákur, nokkuð sætur, labbar upp að mér með feimnislegan svip: Hann: Hi.. do you have a boyfriend? :) Ég: Heheh.. yes :) Hann: Oh.. okay.. goodbye. *roðnar í kút* Þetta er eitthvað sem fáir íslenskir karlmenn höfðu þorað, hahaha! Eða...

Re: Bestu Myndir Ársins Að Mínu Mati.

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jesús minn, Suberbad var svo léleg!! Alveg fyndin inná milli, en annars hörmuleg. En ú ú ú, ég þarf að fara að sjá Saw IV!

Re: komið að því..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Spyrja Eskimo?

Re: Ætlaru að vinna um jólin?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Nei :D tek mér ógeðslega næs frí :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok