Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Væriru til í að vera svo væn/n að benda mér á hvar á forsíðunni? :)

Re: Ég er ný á Huga :P

í Leikhús fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nohh, Mosfellingur :)

Re: Það liggur bölvun á mér...

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hahahhahaha..

Re: Bangsar

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Úh ég á tvo æðislega bangsa! Annan hef ég átt síðan ég man eftir mér og hann heitir Símon :) Svo á ég annan ógeðslega mikinnn kúrubangsa, alveg risastóran.

Re: Dökkt eða ljóst?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Karamellu.

Re: Það liggur bölvun á mér...

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki egóisti, en ég get samt alveg fullyrt það að ég er skemmtileg, hress, brosmild, sæt, þolinmóð, skilningsrík, fyndin, klár og kem úr góðri fjölskyldu. Þú talar í kross :l

Re: Racoon!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já, ég geri mér grein fyrir því.

Re: Racoon!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Neinei, sólin gægjist bara út á smá stað :)

Re: Racoon!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Finnst svoldið eins og þetta sé sólarglampi sem kemur útúr gluggatjöldum *-)

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 3 mánuðum
*væl væl væl væl væl væl* Hahah neinei.. en þetta er löngu komið af forsíðunni, svo slakið á :)

Re: Skaupið

í Leikhús fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei, hvaða vitleysa? :)

Re: Just wondering

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sammála þér :)

Re: Skaupið

í Leikhús fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ætli það hafi ekki verið í haust. Þessi hundur týndist og strákur sagðist hafa séð einhvern strák sparka í hann í tösku til dauða eða eitthvað álíka.. orðið fór um, strákurinn sem átti að hafa ráðist á hundinn fékk billjón morðhótanir á sig, hann var rekinn úr vinnunni sinni og ég veit ekki hvað og hvað.. svo bara fannst hundurinn :)

Re: Skaupið 2007

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Fannst ekki aaaalveg nógu gott. Eins og flestir segja þá var þetta með Lost alveg glaaatað! Skil ekki hvað þau voru að pæla. En ég hló að Lúkasar málinu og einhverju 1-2 öðrum atriðum.

Re: Skaupið

í Leikhús fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Veistu ekki hvað Lúkasar málið var um? Þegar hundurinn týndist og það var talið að einhverjir strákar hefðu drepið hann og rugl?

Re: Erfið Jól...!

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hmmm..

Re: Skaupið

í Leikhús fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mér fannst BEST hvað það var gert mikið grín að Lúkasar málinu! En annars fannst mér þetta skaup frekar slappt.. eins og þú segir þá var þetta Lost dæmi gjörsamlega glatað. En það voru góð atriði inn á milli :) Eins og Lúkasar atriðin hahah.. En er ég ein um það að finnast þetta hafa verið einstaklega stutt skaup? :l

Re: Menntaskólinn í Reykjavík

í Skóli fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Oj.

Re: alveg út úr kú!

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hættu með honum :l Ég er með phobiu fyrir uppáþrengslu.

Re: Það liggur bölvun á mér...

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Kannski ertu andfúl :l

Re: Íslensk jólagjöf

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Úh, eitthvað úr Júníform! Eða Nonnabúð =) ég er samt örugglega of sein hahah.

Re: hvað finnst ykku..?

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hmmmm.. Dökkhærður. Hávaxinn. Ekki þybbinn en samt ekkert að detta í sundur. Magavöðvar! Skilur húmorinn minn. Skilur bjartsýnina mína. Jákvæður og bjartsýnn. Pirrast ekki auðveldlega. Sýnir mér athygli kringum vini :l Ekki tölvunörd. Reykir ekki né notar dóp. Græn eða brún augu. Nennir að hitta mína vini. Styður mig gegnum erfiða tíma. Spilar á hljóðfæri, helst píanó. Einum of hot þegar strákar spila vel á píanó :l og þess vegna syngja með. Ú tanaður. Góðhjartaður!

Re: Erfið Jól...!

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þú samt hættir með honum.. gegnum msn? :l

Re: Get ekki gleymt honum...

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mér finnst að þú eigir að fá ástæðu fyrir af hverju hann batt enda á þetta.

Re: Ef þið mættuð velja...

í Tilveran fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Elvis? :o
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok