Ég upphugsaði reyndar kenningu sem ég kalla snákkenninguna, þá hefur heimurinn (okkar heimur) takmörk en þegar komið er að þeim er það bara eins og snake, aftur inn í sama heim. En samt sem áður er heimurinn takmarkaður og því ekki endalus eins og línan á að vera.