Ég er ósammála með jókerinn. Nr. 1 Þetta var ekki frábær frammistaða hjá Ledger, bara frábær persóna til þess að leika Nr 2 Miklu betra að hafa jókerinn geðbilaðan vegna þess að hann er geðbilaður og setja fötin og meikinn á sig viljandi Nr 3 Dark Knight er ofmetin mynd sem ég gef 7,5/10 Batman Begins hinsvegar fær 9/10