Allt í lagi þetta var nú kannski smá óþarfi, þú þurftir ekki að sprengja heila kjarnorkusprengju bara til þess að ger aút af við mig. Hversu margir ætli hafi dáið, ha? Þú pældir ekkert í því var það? Og umhverfið, öll þessi geislun hvert fer hún? Þú ættir að skammast þin…