Er nokkuð sammála þessu, þetta er farið í einhvern sandkassaleik. Ef maður vill komast í gott form, þá mæli ég hiklaust með PI. En ef maður vill læra meiri tækni og ground , þá eru mjölnir betri.. Þegar ég flyt til rvk ætla ég að byrja hjá PI til þess að koma mér í almennilegt form og æfa mig í striking, því það eru mikið af svona target púðaæfingum hjá PI. Jimmy er fínasti kall og er alltaf kurteis. Mjölnir hentar mér betur ef ég ætla að læra. En menn eru farnir að verða of hrokafullir...