Er sammála þessum pósti. Einhverstaðar heyrði ég að undankeppnin kostaði 18 millur, vitiði hvað við getum gert við þennan pening? Gefið það til barnaspítalans, en nei best að eyða þessum pening í eitthvað kjaftæði, fólk vissi fyrir keppnina að hún ynni. Það eru eintómar smástelpur og vitleysingar sem hafa ekkert vit á mússík sem kusu Silvíu, hún eyðilagði Eurovision fyrir okkur. Það er lang best að hafa dómara. Ef Ísland hefði sent Guðrún Árný, hefðum við átt góðan séns. Enda var það vel...