Nenni alls ekki út í trúarbragðaumræðu, en það er bara ákveðnar kringumstæður í ákveðnum löndum sem hafa gert það að verkum að ákveðin öfgaöfl innan Íslam hafa náð freðar víðtækum pólitískum áhrifum í þessum löndum. Íslam, Kristni og Gyðingdómur eru öll byggð á sama grunni og styðjast við forn rit og mörg þúsund ára gamlar siðferðisreglur, eini munurinn er að síðarnefndari trúarbrögðin eru útbreiddari í hinum vestræna heimi þar sem gildi þeirra hafa vikið fyrir aukinni samfélagslegri áherslu...