Og hvar í fjandanum sagði ég að Íslendingar kynnu ekki að mótmæla? Ég er reiður út í fólkið sem hagar sér eins og algjör fífl og kemur óorði á alvöru mótmælendur (fólk sem ræðst inn í lögreglustöðvar, hendir hlutum í lögreglu, stofnar öðru fólki í hættu með hálfvitaskap sínum). Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það er auðveldara að halda fjölmennan mótmælafund á Austurvelli, en á meðan þú ert með 7.000 manns þar liggur beint við að fólk beini athygli sinni að Alþingishúsinu, og þá...