Tímanum, utan tíma, í félagsstarfi. Það er misjafnt. Það er eiginlega möst að koma inn í skólann á réttum aðstæðum, t.d. sem busi á fyrstu önn þegar fólk er ótrúlega opið og frekar óöruggt og er einmitt að sækjast eftir því að kynnast nýju fólki. Fólk sem kemur inn á annarri önn eða öðru ári jafnvel kemur í talsvert lokaðra umhverfi, fólk meira settled í sínum hópum og svona.