Er ég conformist því ég neita að ganga í merkjavörum? Veistu, nei, ég geng alveg í sumum merkjavörum, ef mér finnst einhver ákveðinn fatnaður flottur þá er mér slétt sama hverju hann er merktur. En þegar fólk fer að ganga í merkjum bara til að ganga í merkjum, eins og t.d. þessar Element peysur sem allir eru í, þá er það ekkert nema conformism, og þessi gaur var að gefa í skyn að ég öfundaði hann yfir því, sem mér finnst frekar súrt. Ég er ekki að eigna mér eitthvað hugarfar og reyna að...