Hmm, var, tja, er að einhverju leyti í sömu stöðu og þú. Saknaði þess feitt að bara svona casually talað fólk í WoW og alltaf haft eitthvað fyrir stafni, alltaf einhverskonar interaction við annað fólk. Allavega prófaði ég sjálfur myspace, svona yfirleitt self-indulgent, shallow kjaftæði en ég hef þrátt fyrir það kynnst helling af áhugaverðu fólki sem ég spjalla reglulega við. Annars er maður ekkert að fara að losna við þessa tilfinningu, maður á alltaf að líta á WoW með nostalgíu eftir að...