Guð semsagt, vera sem er ýmist mótuð af hugtökum sem við mennirnir fundum uppá, var semsagt til áður en mennirnir voru til. Nei, bíddu, hann var til á meðan ekkert var til. Samt er hann allt. En samt er hann ekkert. Nei, bíddu, ha? Ég efast um að einhver geti svarað öllu varðandi ‘byrjun’ heimsins, en ég tel allavega að vísindin hafi meira rétt fyrir sér, því vísindin byggjast á staðreyndum. Þú veist hvað staðreyndir eru, ræt?