Ef þær fóru að eggja alþingishúsið til þess að vera rebel, sure. .. Point being, ríkistjórnin er ekkert fullkomin, það er enginn að halda því fram, og god bless ef fólk vill mótmæla henni. En að fara að henda mat í alþingishúsið (sem stendur fyrir alla þjóðina og þá alþingismenn sem hún útnefnir, ekki ríkistjórnina, eins og margir virðast halda) útaf því að fólk er pirrað yfir, að tja, alþjóðlega efnahagskerfið sé órólegt, já, þá ertu fáviti.