Ég held að við sem tegund gerum voðalega lítið 'náttúrulegt', allavega samkvæmt þinni skilgreiningu. Þú virtist bara nota orðið ‘ónáttúrulegt’ í neikvæðum skilningi, enda er ‘samkynhneigð er ónáttúruleg’ ein helstu rök fólks sem vill koma í veg fyrir að samkynhneigt fólk njóti sömu réttinda og “venjulegt” fólk. Point being, mér er svona nett sama um samkynhneigða sjálfur, ég held að flestir séu búnir að átta sig á því að kynhneigð fólks skaði ekkert samfélagið frekar en t.d. getnaðarvarnir....