Og það á að breyta hverju? Finnst það samt fáránlegt að taka klassíska karaktera, flestir raddlausir, og setja þá í fáránlegt umhverfi, gefa þeim hræðilegt dialogue og kynna þá fyrir 14 ára krakka með lykil sem á líklegast eftir að lemja þá í klessu.