Líkamleg fegurð spilar bara í makavali og svona general attraction hjá mér. Persónuleiki og kynni við manneskju hafa auðvitað gífurleg áhrif á hvernig maður lítur á hverja manneskju fyrir sig, en æðislegur persónuleiki skiptir litlu fyrir manneskju sem lítur út eins og svín, ég verð einfaldlega ekki hrifinn af þannig stelpu. Hvað varðar mig sjálfan þá held ég allavega ekki að ég sé ljótu meginn við línuna eins og þú orðar það, en það þarf ekkert endilega að hafa áhrif, margt fallegt fólk...