Þú ert að taka hluta algerlega úr hlutföllum, þetta snýst ekki um það hvern þér líkar vel við eða ekki, heldur hvort að það sé réttlætanlegt að drepa einhvern eða ekki. Segjum svo að þú hefðir séns á að skjóta hitler, áður en að hann byrjaði stríðið, væri það ekki réttlætanlegt? 1 maður deyr en margir tugir milljóna lifa? Þú getur ekki sagt að morð séu bara óréttlætanleg yfir höfuð. Það er svo þvert og heimskt að segja það, þú bara hlýtur að sjá það.