Greindarvísitala mín er langt yfir meðallagi. Ég veit það vel að það er þín skoðun að það sé rangt að drepa, bara virði þá skoðun ekki mikið útaf alhæfingunni sem fellst í þessum orðum. Ég er alls ekki að segja að samfélagið sé vondur hlutur, en það þýðir ekki bara að lifa í því í blindni og passa sig að gera ekki eitthvað ólöglegt eða ósiðlegt útaf því að einhver annar segir þér það. “Það á enginn rétt á neinu og það á enginn ekki rétt á einhverju.” Þetta er ekki það sama.