Málið er það, að segjum að löggan sé búin að dúndra þér niður á húdd og sé að reyna að ná höndunum á þér fyrir aftan bak og þú ert fullur og heimskur og neitar, þá tekur löggan taserinn og notar hann á þig, sem að er óásættanlegt þar sem að þú ert ekki að skapa neina hættu. Þetta hef ég marg oft séð á myndböndum, fólk er tased fyrir mjög litla ástæðu og jafnvel bara til að auðvelda löggunni aðeins starfið. Heimilun þessara vopna er í öllu falli fáránleg og það hefur marg sýnt sig.